Óveður í vændum

Heilræði frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg í tilefni dagsins:

https://www.youtube.com/watch?v=z5WhU959D-o&feature=youtu.be

Farið varlega kæru vinir, lokið gluggum og hurðum vel og takið allt lauslegt inn. Neyðarþjónustan glerdeild er undirbúin, búið að setja plötur í bílana og hafa batterísborvélar hlaðnar, einnig búið að stilla upp varamannskap.