Nýr starfsmaður

Sigurður Ágúst hefur hafið störf hjá Neyðarþjónustunni. Hann byrjar á góðum tíma, þegar fólk er að fara í sumarfrí svo allir bílar eru í notkun hjá okkur og hjólin snúast sem aldrei fyrr hér yfir sumarmánuðina og er það von okkar að saxa vel á verkefnin. Bjóðum Sigurð Ágúst velkominn til starfa.