Nýr starfsmaður

Eugen Schuldeis hefur gengið til liðs við okkur eftir 9 ár hjá Íspani. Þessi aukning verður til þess að Neyðarþjónustan getur sinnt viðskiptavinum sínum enn betur, en Eugen mun aðallega vera í lásadeildinni okkar að Skútuvogi 11, Rvk. Við bjóðum Eugen velkominn til starfa.