Nýr framkvæmdastjóri

Sif Grétarsdóttir hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri bjóðum hana velkomna til starfa. Sif starfaði sem byggingastjóri í Danmörku síðastliðin 7 ár en er vélaverkfræðingur að mennt.