Meistarinn bakar

Ekki amalegt að hafa húsasmíðameistara, Sigurð Th., sem getur bæði smíðað og bakað! Vínarbrauð og snúðar á boðstólnum í dag. Hann gæti alveg tekið bakarameistarann á þetta og bætt við húsasmíðameistarann, svo ljúffengt var þetta! Takk Siggi!