Lásadeildin flytur í Kópavog

1 af 2

Lásadeild Neyðarþjónustunnar er flutt í Kópavoginn á Skemmuveg 4, blá gata - fyrir neðan BYKO svo nú verður stutt að skreppa yfir til þeirra í hádegismat. Hér til hliðar eru myndir af staðsetningunni, verið velkomin.