Innbrot í nótt

Vísir segir frá innbroti í skartgripaverlslun í nótt sem leið, menn vopnaðir ísöxum:

http://www.visir.is/fjolmorg-vitni-thegar-menn-vopnadir-isoxum-letu-til-skarar-skrida/article/2015151009041

Þetta er aldrei gaman en starfsmaður Neyðrþjónustunnar (áður Gler og Lásar) lokaði rúðunni tryggilega í nótt. (Mynd: Vísir)