Hurð í sundur

1 af 4

Í vikunni var hurð skilin eftir ólæst og fauk upp og slóst víst töluvert utan í vegg hússins. Við það brotanði hurðin alveg upp úr og niður úr ásamt því að glerið brotnaði og Neyðarþjónustan kom og lokaði um nóttina. Síðan var hurðin tekin á verkstæði okkar og lagfærð, það er oft hægt að laga í stað þess að kaupa nýtt. Þetta var massív tekk hurð mjög þung og sjálfssagt dýr á sínum tíma og enn dýrari í dag þar sem tekk er mjög dýrmætur viður. Hér til hliðar eru myndir frá ferlinu.

 

Hér á síðunni má óska eftir tilboði í verk eða spyrja okkur ráða.