Harðviðarhurð fær nýtt líf

Harðviðarhur inni-hlið
Harðviðarhur inni-hlið
1 af 5

Skemmtilegustu verkin eru oft þegar hægt er að gefa eldri hlutum áframhaldandi líf eins og raunin er með þessa fínu harðviðarhurð. Hér til hliðar má sjá myndir af ferlinu - vantar bara lokamynd hún kemur síðar.


Einnig má sjá harðviðarglugga frá sama stað en þeir voru því miður of illa farnir til að bjarga en verða smíðaðir nýir.

 

Gott viðhald getur skipt sköpum en það er gaman að sjá þegar fólk kaupir fasteign og tekur hana alveg í gegn eftir vanrækt viðhald fyrri eiganda.