Gleðilegt nýtt ár

Neyðarþjónustan glerdeild óskar viðskiptavinum og birgjum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir þau gömlu. Áramótin eru liðin og að venju er oft mikið um brotnar rúður en sem betur fer engin slys á fólki. Endilega hafið samband við skrifstofu okkar 510-6666 eða gler@neyd.is ef þið óskið eftir tilboði í rúðuskipti eða bara til að fá ráðleggingar. Tökum vel á móti ykkur.