Fyrsta haustlægðin

Neyðarstyttan í Neyðarþjónustunni
Neyðarstyttan í Neyðarþjónustunni
1 af 2

Síðastliðinn sunnudag 5.nóv 2017 geysaði fyrsti stormur haustsins og Neyðarþjónustan sinnti mörgum verkum, uppfokin svalahurð, brotin rúða vegna foks, brotnar rúður vegna ákeyrslu ofl. ofl.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/05/hafa_sinnt_um_70_verkefnum/

 

Það er líka með gleði hægt að segja frá því að Neyðarþjónustan keypti vikuna á undan stóra Neyðarstyttu til styrktar Björgunarsveitunum sem svo sannarlega standa sig vel allt árið. Takk fyrir hjálpina.