Bazar í Skemmunni

1 af 3

Konur í kvennakór Kópavogs fengu að halda bazar í aðstöðu glerdeildar Neyðarþjónustunnar síðustu helgi en framkvæmdastjóri félgasins er mikill söngfull og meðlimur kórsins. Hér til hliðar eru nokkrar myndir frá herlegheitunum en í boði var allt frá fötum og skarti til leikfanga og saltaðrar karmellusósu í krukku! Aldrei hafa fleiri konur verið í skemmunni, né gestir - og ýmsir veltu fyrir sér til hvers allar þessar tréplötur væru, svo einhverjir eru orðnir fróðari um neyðarlokanir og glerísetningar eftir helgina.