Ótakmarkaður farsími

Í boði með heimaneti hjá Snerpu fyrir allt að sex númer.

  • Ótakmörkuð GB - 20 GB í Evrópu
    (EES + Bretland)
  • Ótakmörkuð símtöl & skilaboð
  • Ótakmörkuð símtöl til 40 landa

2.990 kr. / mán

Panta
Farsími

Krakkakort

Allt að fjögur Krakkakort eru í boði með áskrift að heimaneti eða farsíma.

  • Fyrir 18 ára og yngri
  • 5 GB gagnamagn
  • Ótakmörkuð símtöl og skilaboð

1.090 kr. / mán

Panta
Screen

Farsími án heimanets

Vantar þig bara stakan farsíma? Þá björgum við þér. Allt það sama og í farsíma með heimaneti á hagkvæmu verði.

5.990 kr. / mán

Panta

Einhverjar spurningar?

Ef þú hefur einhverjar fleiri spurningar sendu okkur þá línu?

Hafa samband

Þú færð ótakmarkað net innanlands og 20 GB þegar ferðast er í Evrópu (EES + Bretland). Þegar EES gagnamagn klárast greiðirðu 0,28 kr. per MB.

Þú færð ótakmörkuð símtöl og skilaboð á Íslandi og þegar ferðast er í Evrópu (EES + Bretland). Símtölin gilda í alla farsíma og heimasíma en eiga ekki við um símtöl í yfirverðsnúmer, þjónustunúmer eða gervihnattasíma.

Þú færð ótakmörkuð símtöl frá Íslandi til 40 landa. Símtölin gilda í alla farsíma og heimasíma þegar hringt er frá Íslandi en eiga ekki við um símtöl í yfirverðsnúmer, þjónustunúmer eða gervihnattasíma.

Löndin í pakkanum eru: Ástralía, Austurríki, Bandaríkin, Bretland, Belgía, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Færeyjar, Frakkland, Grikkland, Holland, Hong Kong, Kína, Króatía, Kýpur, Indland, Írland, Ítalía, Kanada, Litháen, Lettland, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Noregur, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Singapore, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tékkland, Thailand, Ungverjaland og Þýskaland.

Lokað er fyrir símtöl í þjónustunúmer og til útlanda, lokað fyrir net erlendis og þak er á netnotkun innanlands. Krakkapakki er í boði fyrir allt að fjögur númer með áskrift að heimaneti eða farsíma.


Upp