Uppsetning fyrir snjallsímann

Hér ma finna leiðbeiningar fyrir bæði iPhone og Android.

  1. Sækja 3CX appið.
    Farðu í vefverslun símans, eða veldu App Store fyrir iOS og Google Store fyrir Android.
    Sæktu appið og kláraðu niðurhalið. 
  2. Skannaðu kóðann.
    Þú ættir að vera búin að skrá þig inná 3CX kerfið þitt. Þar ættirðu að hafa fengið QR kóðann til að skanna í appinu.
    Ef það fór framhjá þér ferðu einfaldlega inná 3CX í tölvunni.
    Smellir á QR kóðann uppi í hægra horninu, merktann í rauðum reit hér að neðan.

    Þá færðu þennann glugga upp, skannaðu nú QR kóðann! 


Upp