Uppsetning fyrir snjallsímann
Hér ma finna leiðbeiningar fyrir bæði iPhone og Android.
- Sækja 3CX appið.
Farðu í vefverslun símans, eða veldu App Store fyrir iOS og Google Store fyrir Android.
Sæktu appið og kláraðu niðurhalið. - Skannaðu kóðann.
Þú ættir að vera búin að skrá þig inná 3CX kerfið þitt. Þar ættirðu að hafa fengið QR kóðann til að skanna í appinu.
Ef það fór framhjá þér ferðu einfaldlega inná 3CX í tölvunni.
Smellir á QR kóðann uppi í hægra horninu, merktann í rauðum reit hér að neðan.
Þá færðu þennann glugga upp, skannaðu nú QR kóðann!