Algeng vandamál í 3CX

Get ekki hringt út

Ef að þú ert að lenda í því að þegar að þú reynir að hringja í gegnum 3CX að það er ekki að virka þá erum við með nokkra hluti sem gætu aðstoðað við það.

  1. Er heyrnatólið ekki örugglega tengt við 3CX kerfið? (Sjá greinina fyrir ofan til að tengja heyrnartól við 3CX) 
  2. Ertu búin að prufa að endurræsa 3CX kerfið eða tölvuna?
  3. Ef þú ert að fá "WebRTC" villuna þá er best að endurræsa tölvuna og þá ætti þetta að vera komið í lag
  4. Er ekki örugglega ekki netsamband á nettengingunni?

Upp