Algeng vandamál í 3CX

Borðsími virkar ekki

Ef að þú ert með borðsíma sem er tengdur við 3CX kerfið og hann er ekki að virka þá er gott að rúlla yfir þessa punkta fyrir neðan.

  1. Ertu búin að prufa að endurræsa borðsímann? Gott er að taka bara netsnúruna og rafmagnssnúruna úr sambandi við síman og setja þær aftur í samband og bíða þangað til að símin er búin að tengja sig aftur og sjá hvort að það lagaði vandamálið.
  2. Er kveikt á "DND" (Do Not Disturb) Það ætti að standa á skjánum á borðsímanum DND ef að það er kveikt á því.

Upp